Áskoranir á mikilvægum flutningsleiðum

Gámaskipið í eigu Mærsk, Hangzhou, sem Hútar réðust á um …
Gámaskipið í eigu Mærsk, Hangzhou, sem Hútar réðust á um nýliðna helgi, er svipað að stærð og það sem sést á myndinni. AFP

Alþjóðlegar aðfangakeðjur sjá fram á truflanir á tveimur af mikilvægustu flutningsleiðum heims. Átök og stigmagnandi landfræðileg spenna hefur um þessar mundir töluverð áhrif á helstu flutningaleiðir.

Af þeim ástæðum eru alþjóðleg flutningafyrirtæki að endurskoða flutningaleiðir sem hafa verið notaðar í áratugi.

Þannig hafa fyrirtækin séð sig knúin til að endurskoða flutningaleiðir í gegnum Súesskurðinn í Egyptalandi, sem tengir Miðjarðarhafið við Rauðahaf, og Panamaskurðinn sem tengir saman Atlantshaf við Kyrrahaf.

Lestu ítarlegri umfjöllun í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK