Rafbílar lenda á milli kerfa

Óseldir en tollafgreiddir rafbílar um áramót falla á milli ívilnunarkerfa.
Óseldir en tollafgreiddir rafbílar um áramót falla á milli ívilnunarkerfa. mbl.is/sisi

Fjöldi nýskráðra rafbíla jókst um 23% fyrstu tvær vikur janúarmánaðar samanborið við sama tímabili á síðasta ári. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Bílgreinasambandinu.

Margur hefði búist við fækkun í ljósi þess að um áramótin voru gerðar óhagfelldar breytingar á gjaldaumhverfi rafbíla. Aukningin skýrist af því að nýskráðir rafbílar í byrjun árs nutu niðurfellingar innflutningsgjalda svo lengi sem þeir voru seldir og tollafgreiddir fyrir áramót.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK