Verðbólga lækkar um 1 prósentustig

mbl.is/Sigurður Bogi

Tólf mánaða verðbólga mæl­ist nú 6,7% og lækk­ar um 1 prósentustig frá síðasta mánuði þegar hún mæld­ist 7,7%.

Vísi­tala neyslu­verðs, miðuð við verðlag í des­em­ber 2023, er 608,3 stig og hækk­ar um 0,41% frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu Hag­stof­unn­ar. 

Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í janúar 2024, er 607,3 stig og lækkar um 0,16% frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í tilkynningu Hag­stof­unn­ar.

Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 495,4 stig og lækkar um 0,50% frá desember 2023.

Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) hækkaði um 0,9%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK