Beint: Hugmyndalandið Ísland

Hugmyndalandið – dýrmætasta auðlind framtíðar er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu á í dag 14.00-16.00.

Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan.

Hugmyndir breyta heiminum. Með þeim höfum við byggt upp blómlegt samfélag í nábýli við náttúruöflin, skapað meiri verðmæti úr takmörkuðum auðlindum og bylt lífsgæðum á Íslandi. Á 30 ára afmælisþingi SI verður rætt um hugmyndalandið Ísland og mikilvægar ákvarðanir í fortíð og framtíð, að því er segir í tilkynningu.  

Þátttakendur í dagskrá

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
  • Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis
  • Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra
  • Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
  • Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix
  • Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI
  • Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios
  • Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures
  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK