Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands heldur kynningu klukkan 9.30 vegna vaxtaákvörðunarinnar í morgun.
Það verða Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, sem kynna ákvörðun peningastefnunefndar, rök að baki henni og efni Peningamála.