Íslenski markaðurinn lágt verðlagður miðað við þá erlendu

Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, segir að íslenski markaðurinn sé mjög lágt verðlagður miðað við erlenda markaði.

Snorri er gestur Dagmála ásamt Valdimar Ármann, fjárfestingastjóra hjá A/F rekstraraðila.

Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital.
Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital.

Snorri segir að íslenski markaðurinn hafi alls ekki verið að fylgja erlenda markaðnum.

„Ég tel að það sé mýta að íslenski markaðurinn sveiflist eins og þeir erlendu. Það er sáralítil tenging þar á milli. Fyrir um það bil tveimur árum var hér töluvert meira af erlendu fjárfestunum en sá áhugi hefur fjarað út eða verið lítill undanfarið,” segir Snorri.

Áskrifendur Morgunblaðsins geta horft á viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK