Úr 1,9 milljarða tapi í 1,2 milljarða hagnað

Bjarni Ármannsson fjárfestir og eigandi félagsins Sjávarsýn ehf.
Bjarni Ármannsson fjárfestir og eigandi félagsins Sjávarsýn ehf. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sjávarsýn ehf., félag í eigu Bjarna Ármannssonar fjárfestis, hagnaðist um rúma 1,2 milljarða á síðasta ári. Til samanburðar nam tap félagsins árið áður rúmum 1,9 milljörðum.

Þetta kemur fram í ársreikningi Sjávarsýnar ehf. fyrir árið 2023. 

Í árslok námu eignir félagsins 11,7 milljörðum króna og skuldir félagsins 619 milljónum.

Hrein ávöxtun verðbréfaeignar nam 573 milljónum króna en til samanburðar var ávöxtunin neikvæð upp á 2,7 milljarða árið áður. Áhrif dóttur- og hlutdeildarfélaga voru 670 milljónir en árið áður nam það 470 milljónum króna.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu sem kom út á laugardag.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK