Veitingastaðir ekki einir í vanda

Fyrirtækjum í þessum þremur greinum fjölgaði um 60% frá ársbyrjun …
Fyrirtækjum í þessum þremur greinum fjölgaði um 60% frá ársbyrjun 2018 til ársbyrjunar 2024. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þrátt fyrir nokkra aukningu í gjaldþrotum veitingastaða í fyrra er hlutfallslegur fjöldi gjaldþrota þó enn lægri en á árunum 2018 til 2020, einkum vegna mikillar fjölgunar veitingastaða undanfarin ár. Þetta kemur fram í gögnum um gjaldþrot fyriræka í nokkrum atvinnugreinum sem tekin eru saman af Creditinfo að beiðni ViðskiptaMoggans. Í greiningu Creditinfo er farið nánar yfir rekstur nokkurra atvinnuflokka sem tengjast veitingageiranum, þ.e. hótel og gistiheimili með veitingaþjónustu, veitingastaðir og loks önnur ótalin veitingaþjónusta.

Mikil fjölgun fyrirtækja á liðnum árum

Fyrirtækjum í þessum þremur greinum, sem flokka með með einföldum hætti sem veitingageirann, fjölgaði úr 600 frá ársbyrjun 2018 í 960 til ársbyrjunar 2024, eða um 60% á tímabilinu. Fjölgunin var talsvert meiri en í flestum öðrum atvinnugreinum á sama tímabili. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK