Hvers vegna á ríkið að styrkja ferðaþjónustuna?

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, tekur undir með framámönnum í ferðaþjónustu um að ríkið hafi veitt of litlu fé til markaðsmála í ferðaþjónustunni.

Hann segir 100 milljóna framlag ríkisstjórnarinnar til markaðsmála á vordögum hrökkva skammt og kallar eftir því að sett verði stefna til fimm ára um það hvernig hátta eigi markaðsmálum til að kynna Ísland.

Hann segir réttlætingu þess að ríkið veiti fé til markaðsmála vera þá að aðrar þjóðir geri slíkt hið sama til að kynna landið.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK