Önnur lönd betri í samkeppninni

Ísland hefur alltaf verið dýr áfangastaður en nú virðist sem verðlag hafi rekið sig upp í „sársaukaþak“ segir Jóhannes Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Önnur lönd á borð við Noreg og Finnland séu að taka fram úr í samkeppninni enda hafi samkeppnishæfni Íslands sem áfangastaðar lækkað um 10 sæti í mælingum World Economic Forum frá árinu 2021.

Ekki sé einungis hægt að líta til þess hvernig verðlag þróist hér á landi heldur eru fjölmargar breytur á alþjóðamarkaði sem hafa áhrif. Jóhannes Þór er viðmælandi Viðars Guðjónssonar í Dagmálum í dag þar sem farið er yfir stöðuna í ferðaþjónustunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK