Seðlabanki Japans hækkar stýrivexti

Kazuo Ueda seðlabankastjóri Japans.
Kazuo Ueda seðlabankastjóri Japans. AFP

Seðlabanki Japans hefur hækkað stýrivexti í 0,25% en þeir voru áður á bilinu 0% til 0,1%.

Bankinn tilkynnti stýrivaxtahækkunina í morgun.

Fyrr á þessu ári urðu tímamót í Japan þegar seðlabanki Jap­ans til­kynnti um fyrstu stýri­vaxta­hækk­un bank­ans í 17 ár. Frá árinu 2016 voru stýrivextirnir -0,1%.

Seðlabankinn gaf einnig út að hann ætli að vinda ofan af umfangsmikilli skuldabréfakaupaáætlun.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK