Lítið fékkst úr þrotabúi Gourmet ehf.

Einungis fengust greiddar um sex milljónir upp í forgangskröfur eða …
Einungis fengust greiddar um sex milljónir upp í forgangskröfur eða um 8%. Kristinn Magnússon

Skiptum er lokið á Gourmet ehf., en félagið hélt úti rekstri á veitingastaðnum Sjálandi í Garðabæ. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega.

Lýstar kröfur 780 m.kr.

Fram kemur að lýstar kröfur í búið hafi numið ríflega 780 m.kr. og samkvæmt úthlutunargerð greiddust um 8% upp í forgangskröfur eða um sex m.kr., en ekkert fékkst upp í almennar og eftirstæðar kröfur.

Eigandi félagsins var Stefán Magnússon sem átti einnig og rak Mathús Garðabæjar, en bæði félögin voru tekin til gjaldþrotaskipta um miðjan september sl.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK