Smá bræla í uppgjöri Eimskips

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, býst við betri afkomu.
Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, býst við betri afkomu. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Tekjur Eimskips á öðrum ársfjórðungi þessa árs námu tæplega 210 milljónum evra og jukust lítillega á milli ára. Kostnaður félagsins nam rúmlega 186 milljónum evra og jókst um 6% á milli ára, sem að sögn félagsins má að mestu rekja til hærri kostnaðar við kaup á þjónustu þriðja aðila. Hagnaður félagsins fyrir tímabilið nam um 8 milljónum evra, samanborið við 17 milljónir evra á sama tíma í fyrra og dróst því saman um rúm 53%. Þó er rétt að taka fram að sama tímabil í fyrra var mjög sterkur fjórðungur í rekstri félagsins.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK