Fjárlagafrumvarpið í stuttu máli

Í fjár­laga­frum­varpi fyr­ir árið 2025 sem kynnt var í dag er áhersla lögð á for­gangs­röðun og bætta af­komu rík­is­sjóðs með mark­vissu aðhaldi í op­in­ber­um um­svif­um, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá fjár­málaráðuneyt­inu.

„Þannig stuðlar rík­is­fjár­mála­stefn­an að áfram­hald­andi hjöðnun verðbólgu og skap­ar betri skil­yrði fyr­ir lækk­un vaxta. Staðinn verður vörður um heil­brigðis- og vel­ferðar­mál í sam­ræmi við þá ætl­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar að hlúa að viðkvæm­um hóp­um á sama tíma og stutt er við öfl­ugt at­vinnu­líf. Hvort tveggja er mik­il­vægt enda legg­ur auk­in verðmæta­sköp­un at­vinnu­lífs­ins grunn­inn að góðu vel­ferðar­kerfi,“ seg­ir enn frem­ur í til­kynn­ing­unni. 

Hér fyr­ir neðan má skoða yf­ir­lit yfir helstu atriði frum­varps­ins í stuttu máli. Einnig hér.

Grafík/​Fjár­málaráðuneytið
Grafík/​Fjár­málaráðuneytið
Grafík/​Fjár­málaráðuneytið
Grafík/​Fjár­málaráðuneytið
Grafík/​Fjár­málaráðuneytið
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK