Arion banki hækkar vexti

Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hjá Aron banka hækka um 0,60 prósentustig og verða 4,64%. Verðtryggðir fastir íbúðalánavextir hækka um 0,50 prósentustig og verða 4,74%

Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir einnig að breytingarnar taki gildi í dag.

Þá segir, að verðtryggðir breytilegir kjörvextir hækki um 0,75 prósentustig og verði 6,2%

„Breytingar á vöxtum verðtryggra útlána eru meðal annars tilkomnar vegna hækkunar á ávöxtunarkröfu verðtryggðrar fjármögnunar,“ segir í tilkynningunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK