Upptaka evru markar hnignunina

Skýrsla Mario Draghi um hagvaxtarvanda Evrópu minntist ekki á mögulegar …
Skýrsla Mario Draghi um hagvaxtarvanda Evrópu minntist ekki á mögulegar neikvæðar hliðar evrunnar. AFP/Frederick Florin

Greini­leg­ur viðsnún­ing­ur varð á fram­leiðni í Evr­ópu frá samþykkt Ma­astricht-sátt­mál­ans árið 1992 og fram að upp­töku evr­unn­ar árið 1999. Síðan hef­ur fram­leiðni verið á niður­leið í sam­an­b­urði við Banda­rík­in.

Þetta seg­ir dr. Jón Helgi Eg­ils­son, fyrr­ver­andi formaður bankaráðs Seðlabank­ans. Hann seg­ir þetta skýrt mega ráða til dæm­is af nýrri skýrslu Mari­os Drag­hi, fyrr­ver­andi seðlabanka­stjóra Evr­ópu.

Á tæp­lega 400 blaðsíðum sé þó hvergi minnst ber­um orðum á þessa staðreynd. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK