Mörgum spurningum ósvarað um Play

Play heldur afkomufund á fimmutdaginn næstkomandi.
Play heldur afkomufund á fimmutdaginn næstkomandi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Inn­herji er skoðana­dálk­ur ViðskiptaMogg­ans.

Í ljósi ný­legra frétta af flug­fé­lag­inu Play vakna ýms­ar áleitn­ar spurn­ing­ar um rekst­ur fé­lags­ins. For­svars­menn fé­lags­ins gáfu út í vik­unni að rekstr­ar­töl­ur fyr­ir árið í ár yrðu verri en í fyrra, þegar rekst­ur­inn skilaði um 6,2 millj­arða tapi fyr­ir skatt. All­ar lík­ur eru því á að eigið fé verði nei­kvætt hjá fé­lag­inu, að óbreyttu.

For­stjór­inn lýs­ir því yfir á sama tíma að hann þurfi ekki meira fé í rekst­ur­inn og staðan sé sterk. Það get­ur ekki gengið fyr­ir flugrek­anda að vera með nei­kvætt eigið fé frek­ar en ann­an rekst­ur. Því þarf aug­ljós­lega aukið fé til rekstr­ar­ins.

Gengi Play á markaði hef­ur lækkað um tæp 87% inn­an árs­ins miðað við loka­gengi gær­dags­ins. Fé­lagið hyggst kynna nýj­ar áhersl­ur og aðgerðir á af­komufundi næst­kom­andi fimmtu­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK