Beint: Play kynnir afkomu og nýtt rekstrarlíkan

Play kynnir uppgjör þriðja ársfjórðungs þessa árs ásamt því að stjórnendur munu kynna nýtt rekstrarlíkan fyrirtækisins betur. Fundurinn fer fram í Sykursalnum í Grósku í Vatnsmýrinni.

Í síðustu viku kynnti flugfélagið breytt rekstrarlíkan félagsins sem felur meðal annars í sér hagræðingar til að minnka rekstrarkostnað. Þá hefur félagið sótt um nýtt flugrekstrarlíkan á Möltu og hyggst einblína á sólarlandaferðir og draga úr Ameríkuflugi.

Fylgjast má með fundinum í beinu streymi hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka