Beint: Play kynnir afkomu og nýtt rekstrarlíkan

Play kynn­ir upp­gjör þriðja árs­fjórðungs þessa árs ásamt því að stjórn­end­ur munu kynna nýtt rekstr­ar­lík­an fyr­ir­tæk­is­ins bet­ur. Fund­ur­inn fer fram í Syk­ur­saln­um í Grósku í Vatns­mýr­inni.

Í síðustu viku kynnti flug­fé­lagið breytt rekstr­ar­lík­an fé­lags­ins sem fel­ur meðal ann­ars í sér hagræðing­ar til að minnka rekstr­ar­kostnað. Þá hef­ur fé­lagið sótt um nýtt flugrekstr­ar­lík­an á Möltu og hyggst ein­blína á sól­ar­landa­ferðir og draga úr Am­er­íkuflugi.

Fylgj­ast má með fund­in­um í beinu streymi hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK