Evran gæti fallið um 10%

Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Repúblikana.
Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Repúblikana. Ljósmynd/Anna Moneymaker

Evran gæti fallið um allt að 10%, sem myndi þýða lækkun niður fyrir einn dollara á núverandi gengi, verði Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna.

Reuters-fréttaveitan hefur þetta eftir greinendum Goldman Sachs sem telja Trump líklegan til þess að leggja víðtæka tolla og lækka innlenda skatta vinni hann forsetakosningarnar sem verða haldnar 5. nóvember nk.

Róttæk efnahagsstefna Trumps myndi hafa meiri áhrif á Evrópu en Kína, sem bæði eru lykilmarkaðir.

Greinin birtist í ViðskiptaMogganum sl. miðvikudag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK