Controlant sækir fjármagn

Controlant hefur átt erfitt að undanförnu og gengið lækkað.
Controlant hefur átt erfitt að undanförnu og gengið lækkað. mbl.is/Kristinn Magnússon

Arion banki hefur verið með útboð á bréfum í Controlant síðustu daga. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans er um að ræða 25 milljónir USD sem hlutafé og 10 milljónir USD sem lán frá Arion.

Það sem vekur athygli er að í uppgjöri Sjóvár, sem var birt á dögunum, notaði félagið gengið 40 kr. á hlut til að verðmeta eignarhlutinn í Controlant í tengslum við uppgjörið.

Er þetta niðurfærsla úr 90 kr. á hlut frá því í byrjun árs í bókum Sjóvár. Enn hærra gengi var á félaginu á síðasta ári. Gengi bréfa í Controlant í útboðinu nú samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans er 30 kr. á hlut eða 25% lægra en í bókum Sjóvár.

Greinin birtist í ViðskiptaMogganum í gær.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK