Kostnaður við Loftbrú yfir 500 m. kr.

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, sem hefur utanumhald um svokallaða Loftbrú, hefur kostnaður við verkefnið miðað við lok september numið um 525 milljónum á árinu.

Þetta er kostnaður vegna flugferða með Icelandair, en Loftbrú veitir afsláttarkjör til þeirra sem eiga lögheimili á landsbyggðinni fjarri höfuðborgarsvæðinu og á eyjum án vegasambands.

Rúmlega 60 þúsund íbúar eru með réttindi til þessara kjara Loftbrúar en hver einstaklingur getur fengið lægri fargjöld fyrir allt að sex flugleggi til og frá Reykjavík á ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK