Mikil tækifæri í innkomu Lyfju

Á dögunum var nokkrum starfsmönnum á skrifstofu Lyfju sagt upp störfum. Ásta segir að frekari hagræðingaraðgerðir séu ekki fyrirhugaðar að svo stöddu.

Festi hækkaði EBITDA-spá sína um 400 milljónir króna, að því er fram kom í uppgjöri.

Ásta Fjeldsted forstjóri Festi segir í viðtali í viðskiptahluta Dagmála að mikil tækifæri séu fólgin í að fá Lyfju inn í reksturinn. Innkoma Lyfju hafði talsverð áhrif á rekstrartölurnar.

„Við höfum verið að rýna rekstur Lyfju og sjáum frekari samlegðartækifæri og aukinn vöxt sem við höfðum ekki gert ráð fyrir áður. Við vorum eilítið svartsýnni í síðasta uppgjöri. Við sjáum að við munum skila betri seinni helmingi en við áttum von á,“ segir Ásta.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka