Enn frekari uppsagnir hjá Controlant

Gísli Herjólfsson forstjóri Controlant.
Gísli Herjólfsson forstjóri Controlant. Ljósmynd/Aðsend

Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans hefur Controlant sagt upp fjölda millistjórnenda, starfsmönnum og þó nokkrum í þróunarteymi félagsins í dag. ViðskiptaMogginn greindi frá því í síðustu viku að frekari uppsagnir væru yfirvofandi hjá fyrirtækinu.

Von er á tilkynningu frá fyrirtækinu eftir hádegi að sögn Láru Hilmarsdóttur samskiptastjóra félagsins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða að minnsta kosti 50 manns og fjölmörgum millistjórnendum.

Í tilkynningu frá félaginu kom fram að Trausti Þórmundsson hafi verið ráðinn forstjóri Controlant samhliða Gísla Herjólfssyni núverandi forstjóra félagsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka