Borgin frestaði útboðum fimm sinnum

Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík.
Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík. mbl.is/Eyþór

Reykjavíkurborg hefur ýmist fellt niður eða frestað skuldabréfaútboðum fimm sinnum á árinu.

Þá hefur eftirspurn fjárfesta eftir skuldabréfum Reykjavíkurborgar verið dræm og kjörin slök bæði á þessu ári og því síðasta.

Reykjavíkurborg frestaði í síðustu viku skuldabréfaútboði sem mun fara fram í dag.

Í svörum frá Reykjavíkurborg við fyrirspurn Morgunblaðsins kemur fram að ástæðan fyrir frestun á skuldabréfaútboðinu í síðustu viku hafi verið að á þeim degi hafi farið fram í borgarstjórn seinni umræða um fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 og fimm ára áætlun 2025-2029.

Lesa má meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK