ESA gerði húsleit víðar en hjá Skel

ESA gerði húsleit hjá Lyfjum og heilsu í október síðastliðnum.
ESA gerði húsleit hjá Lyfjum og heilsu í október síðastliðnum. Morgunblaðið/Golli

Aðgerðir ESA í október sl. beindust ekki eingöngu að fjárfestingafélaginu Skel vegna Lyfjavals, heldur einnig að Lyfjum og heilsu, sem er í óskyldri eigu.

Félögin hafa kært húsleitirnar til EFTA-dómstólsins en af gögnum kæranna má ráða að ESA gruni félögin um ólögmætt samráð sem snýr að markaðsskiptingu í tveimur verslunarkjörnum; í Mjódd og Glæsibæ.

Lyf og heilsa reka í dag Apótekarann í Mjódd en Lyfjaval var þar áður til húsa. Lyfjaval rekur verslun í Glæsibæ en þar var Apótekarinn áður til húsa.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK