Play semur um flugfrakt

Einar Örn Ólafsson forstjóri Play.
Einar Örn Ólafsson forstjóri Play. mbl.is/Árni Sæberg

Sam­kvæmt til­kynn­ingu hafa flug­fé­lagið Play og Odin Cargo, sem sér­hæf­ir sig í flug­frakt, und­ir­ritað sam­starfs­samn­ing um frakt­flutn­inga.

Með samn­ingn­um mun Odin Cargo sinna sölu og þjón­ustu á frakt flug­fé­lags­ins.

Odin Cargo er í meiri­hluta eigu Cargow Thors­hip þar sem Bjarni Ármanns­son er stjórn­ar­formaður.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK