Grallarar á bak við tilboðið

Hafberg Þórisson.
Hafberg Þórisson.

„Það varð ekkert af því enda voru grallarar á bak við það tilboð,“ segir Hafberg Þórisson, framkvæmdastjóri og eigandi garðyrkjustöðvarinnar Lambhaga, en árið 2022 var sagt frá því í Morgunblaðinu að fasteignafélagið Eik hygðist kaupa Lambhaga á 4,2 milljarða króna.

„Vaxa, keppinautur minn, vildi í raun bara komast í bókhaldið. Eik hafði hug á eignunum en Vaxa sagðist vilja kaupa reksturinn. Þeir eru að selja eitthvert smáræði af salati með sama mannskap og við, en eru duglegir að leita í alls konar sjóði og styrki frá Rannís og fleiri aðilum til að framleiða salat á mörgum hæðum, sem ekki er hægt nema með meðgjöf. Þeir hafa fengið hundruð milljóna og segjast vera að þróa eitthvað, en það er engin þróun í gangi,“ segir Hafberg enn fremur. 

Umfjöllunina má finna í heild sinni í ViðskiptaMogga dagsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK