Norðmenn leysa skráningu Cybertruck

Nýskráning Tesla Cybertruck til Noregs.
Nýskráning Tesla Cybertruck til Noregs. Justin Sullivan/AFP

Samkvæmt frétt Finansavisen hafa einkaaðilar leyst skráningarmál Cybertruck í Noregi. Ekki hefur fengist leyfi til að skrá bílana í Evrópu þrátt fyrir að þeir renni ljúflega um götur Bandaríkjanna. Nú hefur Norwegian Machinery unnið þétt með yfirvöldum í Noregi til að fá bílinn skráðan. Það hefur tekist og bílarnir munu brátt löglega aka um götur Noregs. Athygli vekur að það er einkaaðili sem leysir skráningarmálin en ekki framleiðandinn. mj@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK