Evrópski seðlabankinn lækkar vexti

Christine Lagarde seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Christine Lagarde seðlabankastjóri evrópska seðlabankans. Frederick Florin/AFP

Til­kynnt var í dag að Evr­ópski seðlabank­inn hafi lækkað stýri­vexti í sjötta sinn á síðustu 9 mánuðum.

Fram kem­ur í frétt Reu­ters að þrátt fyr­ir óvissu í kring­um tolla­mál heims­ins og áætlan­ir um að auka mjög eyðslu inn­an Evr­ópu í hernað þá lækk­ar bank­inn vext­ina.

Lækk­un­in nem­ur 25 punkt­um og er sam­kvæmt spá markaðsaðila. Stýri­vext­ir bank­ans standa nú í 2,5%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK