Bilun í tölvukerfi leiðir til afsláttar

Olís veitir 20 kr. afslátt af eldsneyti í dag.
Olís veitir 20 kr. afslátt af eldsneyti í dag. Ljósmynd/Aðsend

Í gær varð bil­un í tölvu­kerfi Olís og Ób. sem olli viðskipta­vin­um ein­hverj­um vand­kvæðum.

Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá fé­lag­inu veit­ir það 20 króna af­slátt af eldsneytis­verði í dag vegna þessa.

Haft er eft­ir Ing­unni Svölu Leifs­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Olís: 

„Við hörm­um þau óþæg­indi sem þessi skamm­vinna bil­un kann að hafa valdið. Viðskipta­vin­ir okk­ar eru afar mik­il­væg­ir og því ákváðum við að bjóða upp á þessi frá­bæru af­slátt­ar­kjör í dag.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK