Skoðanaglaði ísframleiðandinn

Ben & Jerry’s, ísframleiðandi.
Ben & Jerry’s, ísframleiðandi. AFP/Justin Sullivan

Ísfram­leiðand­inn Ben & Jerry’s hef­ur höfðað mál gegn móður­fé­lagi sínu, Uni­lever, og sakað það um að brjóta gegn samn­ing­um um samruna fyr­ir­tækj­anna með því að reka for­stjór­ann Dav­id Stever án samþykk­is stjórn­ar­inn­ar.

Kem­ur þetta fram í frétt CNN.

Deil­an milli fyr­ir­tækj­anna hef­ur staðið yfir síðan 2021, en ís­fram­leiðand­inn held­ur því fram að Uni­lever hafi ít­rekað reynt að þagga niður í fé­lags­legri þátt­töku sinni á ýms­um mál­efn­um. Þetta fel­ur í sér að hindra færsl­ur á sam­fé­lags­miðlum um mál­efni eins og fóst­ur­eyðing­ar, lofts­lags­breyt­ing­ar, al­menna heil­brigðisþjón­ustu og stuðning við palestínska flótta­menn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK