Vísbendingar um aukið atvinnuleysi

AFP/Roberto Schmidt

At­vinnu­leysi var að meðaltali 3,4%, sam­kvæmt vinnu­markaðsrann­sókn Hag­stofu Íslands, árið 2024 eins og á ár­inu 2023 þrátt fyr­ir hæg­ari efna­hags­um­svif.

Kem­ur þetta fram í Þjóðhags­spá sem Hag­stof­an gaf út í dag.

Hag­stof­an til­grein­ir að vís­bend­ing­ar séu um að at­vinnu­leysi sé að aukast en skráð at­vinnu­leysi var 4,3% í fe­brú­ar sam­an­borið við 3,9% fyr­ir ári.

Spáð er auknu at­vinnu­leysi í ár sem verði að meðaltali 4% og 4,1% árið 2026.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK