Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Raf­mynta­geir­inn, efna­hags­stefna Don­alds Trumps og skulda­söfn­un ríkja er til umræðu í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una. Gest­ur þátt­ar­ins er Daði Kristjáns­son, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Visku Digital As­sets.

    Spurður hvers vegna hann telji að það hafi viðhorfs­breyt­ing átt sér stað í kring­um raf­mynta­geir­ann seg­ir Daði að fjár­fest­ar skilji eigna­flokk­inn mun bet­ur nú.

    „Þetta er flók­in tækni og flók­inn eigna­flokk­ur sem kom fyrst fram fyr­ir 16 árum. Það hef­ur verið gam­an að fylgj­ast með aðilum eins og Larry Fink for­stjóra BlackRock sem talaði geir­ann mikið niður á sín­um tíma en hef­ur skipt um skoðun nú. Nú er Balckrock að skrifa skýrsl­ur sem seg­ir að Bitco­in sé góður hluti af eigna­safni," seg­ir Daði.

    Áskrif­end­ur Morg­un­blaðsins geta horft á þátt­inn í heild sinni hér:

    mbl.is
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK
    Fleira áhugavert
      ISK
      USD
      EUR
      GBP
      CAD
      DKK
      NOK
      SEK