Aukafundur ólíklegur

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, hefur lagt áherslu á sterka stöðu.
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, hefur lagt áherslu á sterka stöðu. mbl.is/Karítas

Það þykir ólík­legt að Seðlabanki Íslands kalli til auka­fund­ar í pen­inga­stefnu­nefnd fyr­ir næsta reglu­lega fund í maí, þrátt fyr­ir versn­andi efna­hags­ástand víða um heim og mik­inn óróa á mörkuðum.

Pen­inga­stefnu­nefnd­in hef­ur lækkað stýri­vexti tvisvar á síðustu mánuðum; um 0,5 pró­sentu­stig í fe­brú­ar og 0,25 pró­sentu­stig í mars. Þess­ar lækk­an­ir voru í takt við minnk­andi verðbólgu, sem mæld­ist 3,8 pró­sent í mars síðastliðnum.

Þó að alþjóðleg þróun hafi áhrif á ís­lenskt hag­kerfi hef­ur Seðlabank­inn ekki gefið vís­bend­ing­ar um aðgerðir utan venju­bund­inna funda en orðróm­ur hef­ur verið um slíkt milli markaðsaðila.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK