Efnisorð: kvikmyndir

Viðskipti | mbl | 8.3 | 11:40

Stór íslensk teiknimynd í bígerð

Framleiðsla kvikmyndarinnar Lói – þú flýgur aldrei einn mun skapa um 80 ársstörf hérlendis á …
Viðskipti | mbl | 8.3 | 11:40

Stór íslensk teiknimynd í bígerð

Íslenska teiknimyndafyrirtækið GunHil kynnti í morgun nýja tölvugerða fjölskylduteiknimynd. Kvikmyndin, Lói – þú flýgur aldrei einn, verður frumsýnd árið 2015, en gert er ráð fyrir að um 80 ársverkum í tengslum við framleiðslu myndarinnar hér á landi. Heildarkostnaður við framleiðsluna er áætlaðu 1,2 milljarður. Meira

Viðskipti | mbl | 21.12 | 11:00

Breytingin hefur ekki áhrif á miðaverð

Stilla úr Djúpinu. Niðurfelling á undanþágu fyrir íslenskar kvikmyndir mun ekki hafa áhrif á miðaverð.
Viðskipti | mbl | 21.12 | 11:00

Breytingin hefur ekki áhrif á miðaverð

Niðurfelling á undanþágu frá virðisaukaskatti fyrir aðgangseyri að íslenskum kvikmyndum mun ekki hafa áhrif á miðaverð, heldur er eingöngu verið að laga 24 ára meinsemd í skattaumhverfinu. Þetta segir Ari Kristinsson, kvikmyndaframleiðandi og ráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Meira

Viðskipti | mbl | 9.10 | 13:59

Helga segir tækifæri í eftirvinnslu

Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri kvikmyndafyrirtækisins True North á fundi í morgun
Viðskipti | mbl | 9.10 | 13:59

Helga segir tækifæri í eftirvinnslu

Evrópusambandið er að einangra Evrópu og úthýsa bandarískum kvikmyndaverkefnum með því að þrýsta á að endurgreiðslum verði hætt til erlendra kvikmyndaframleiðenda sem ekki eru frá Evrópu. Þetta segir Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri kvikmyndafyrirtækisins True North. Meira

Viðskipti | mbl | 28.8 | 20:32

Góð tengsl við áhrifafólk

Sigurjón Sighvatsson og Hrönn Marínósdóttir
Viðskipti | mbl | 28.8 | 20:32

Góð tengsl við áhrifafólk

Það styttist í að Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verði haldin í níunda skipti núna í haust, en hátíðin stendur yfir í 11 daga frá og með 27. september. Mbl.is ræddi við Hrönn Marinósdóttur og Sigurjón Sighvatsson um hátíðina og mikilvægi hennar fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað og kynningu landsins. Meira