Efnisorð: atvinnuleysi

Viðskipti | mbl | 11.2 | 12:59

Minna atvinnuleysi vegna kerfisbreytinga

Gert er ráð fyrir að atvinnuleysistölur lækki í janúar vegna kerfisbreytinga.
Viðskipti | mbl | 11.2 | 12:59

Minna atvinnuleysi vegna kerfisbreytinga

Atvinnuleysi í janúar mun að öllum líkindum mælast nokkuð minna en í desember og verður væntanlega komið niður í 5,1% til 5,5%. Mun þetta gerast þrátt fyrir að hefðbundin árstíðaráhrif orsaki að jafnaði aukningu á þessum tíma. Ástæðuna má finna í kerfisbreytingum sem gerðar voru á atvinnuleysisbótum. Meira

Viðskipti | mbl | 31.10 | 13:12

Langtímaatvinnuleysi eykst

Langtímaatvinnuleysi hefur aukist, þó almennt sé að birta yfir vinnumarkaðinum.
Viðskipti | mbl | 31.10 | 13:12

Langtímaatvinnuleysi eykst

Vísbendingar eru um að staða vinnumarkaðarins fari batnandi og meðal annars fer fjölda starfandi fjölgandi, en það er nú 77,1%. Hið alvarlega við atvinnuþróunina þessa dagana er að langtíma atvinnulausum er að fjölga Meira

Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gangur, en erum verðbólgutossar

Íslendingar koma nokkuð vel út í samanburði þegar litið er til hagvaxtar og atvinnuleysis, en …
Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gangur, en erum verðbólgutossar

Þrátt fyrir mikið fall í hruninu hefur uppgangurinn verið þokkalegur hérlendis ef miðað er við ríki Evrópu og OECD. Ísland er ofarlega þegar litið er til hagvaxtar og lítils atvinnuleysis, en á móti kemur að fá ríki eru eins miklir verðbólgutossar og við. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:42

Batamerkin eru skammgóður vermir

Þrátt fyrir lægra atvinnuleysi segir greiningardeild Arion banka að batamerkin geti verið skammgóður vermir
Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:42

Batamerkin eru skammgóður vermir

Dulið atvinnuleysi er 1,6 prósentustigum hærra en það sem Vinnumálastofnun mælir og sá góði gangur sem hefur verið í að lækka atvinnuleysi gæti verið í hættu vegna kólnunar í hagkerfinu. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en búist var við

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en búist var við

Starfandi einstaklingum fjölgaði um 7500 í september miðað við sama tíma í fyrra. Atvinnulausum fækkaði einnig og eru nú 9 þúsund, miðað við rúmlega 10 þúsund í fyrra. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sagði í samtali við mbl.is að sér væri nokkuð léttara yfir þessum tölum en þeim sem birtust í júlí og ágúst. Meira

Viðskipti | AFP | 5.10 | 13:26

Minnsta atvinnuleysi í tíð Obama

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum dróst saman milli mánaða og hefur ekki verið lægra síðan Obama tók …
Viðskipti | AFP | 5.10 | 13:26

Minnsta atvinnuleysi í tíð Obama

Mjög dró úr atvinnuleysi milli mánaða í Bandaríkjunum, að því er fram kemur í nýjum tölum frá Vinnumálastofu Bandaríkjanna. Mældist atvinnuleysið í september 7,8% og er það lækkun frá 8,1% í ágúst. Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Uggandi yfir stöðu atvinnumála

Orri Hauksson
Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Uggandi yfir stöðu atvinnumála

Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir í viðtali við mbl.is að samtökin hafi nokkrar áhyggjur af ástandinu og að stjórnvöld hafi bæði fyrir og eftir hrun ekki staðið sig við að vera sveiflujafnandi afl. Meira