Efnisorð: atvinnuleysi

Viðskipti | mbl | 11.2 | 12:59

Minna at­vinnu­leysi vegna kerf­is­breyt­inga

Gert er ráð fyrir að atvinnuleysistölur lækki í janúar vegna kerfisbreytinga.
Viðskipti | mbl | 11.2 | 12:59

Minna at­vinnu­leysi vegna kerf­is­breyt­inga

At­vinnu­leysi í janú­ar mun að öll­um lík­ind­um mæl­ast nokkuð minna en í des­em­ber og verður vænt­an­lega komið niður í 5,1% til 5,5%. Mun þetta ger­ast þrátt fyr­ir að hefðbund­in árstíðaráhrif or­saki að jafnaði aukn­ingu á þess­um tíma. Ástæðuna má finna í kerf­is­breyt­ing­um sem gerðar voru á at­vinnu­leys­is­bót­um. Meira

Viðskipti | mbl | 31.10 | 13:12

Lang­tíma­at­vinnu­leysi eykst

Langtímaatvinnuleysi hefur aukist, þó almennt sé að birta yfir vinnumarkaðinum.
Viðskipti | mbl | 31.10 | 13:12

Lang­tíma­at­vinnu­leysi eykst

Vís­bend­ing­ar eru um að staða vinnu­markaðar­ins fari batn­andi og meðal ann­ars fer fjölda starf­andi fjölg­andi, en það er nú 77,1%. Hið al­var­lega við at­vinnuþró­un­ina þessa dag­ana er að lang­tíma at­vinnu­laus­um er að fjölga Meira

Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gang­ur, en erum verðbólgutoss­ar

Íslendingar koma nokkuð vel út í samanburði þegar litið er til hagvaxtar og atvinnuleysis, en …
Viðskipti | mbl | 26.10 | 16:46

Góður gang­ur, en erum verðbólgutoss­ar

Þrátt fyr­ir mikið fall í hrun­inu hef­ur upp­gang­ur­inn verið þokka­leg­ur hér­lend­is ef miðað er við ríki Evr­ópu og OECD. Ísland er of­ar­lega þegar litið er til hag­vaxt­ar og lít­ils at­vinnu­leys­is, en á móti kem­ur að fá ríki eru eins mikl­ir verðbólgutoss­ar og við. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:42

Bata­merk­in eru skamm­góður verm­ir

Þrátt fyrir lægra atvinnuleysi segir greiningardeild Arion banka að batamerkin geti verið skammgóður vermir
Viðskipti | mbl | 18.10 | 15:42

Bata­merk­in eru skamm­góður verm­ir

Dulið at­vinnu­leysi er 1,6 pró­sentu­stig­um hærra en það sem Vinnu­mála­stofn­un mæl­ir og sá góði gang­ur sem hef­ur verið í að lækka at­vinnu­leysi gæti verið í hættu vegna kóln­un­ar í hag­kerf­inu. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Starf­andi ein­stak­ling­um fjölgaði um 7500 í sept­em­ber miðað við sama tíma í fyrra. At­vinnu­laus­um fækkaði einnig og eru nú 9 þúsund, miðað við rúm­lega 10 þúsund í fyrra. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sagði í sam­tali við mbl.is að sér væri nokkuð létt­ara yfir þess­um töl­um en þeim sem birt­ust í júlí og ág­úst. Meira

Viðskipti | AFP | 5.10 | 13:26

Minnsta at­vinnu­leysi í tíð Obama

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum dróst saman milli mánaða og hefur ekki verið lægra síðan Obama tók …
Viðskipti | AFP | 5.10 | 13:26

Minnsta at­vinnu­leysi í tíð Obama

Mjög dró úr at­vinnu­leysi milli mánaða í Banda­ríkj­un­um, að því er fram kem­ur í nýj­um töl­um frá Vinnu­mála­stofu Banda­ríkj­anna. Mæld­ist at­vinnu­leysið í sept­em­ber 7,8% og er það lækk­un frá 8,1% í ág­úst. Meira

Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Ugg­andi yfir stöðu at­vinnu­mála

Orri Hauksson
Viðskipti | mbl | 10.8 | 13:56

Ugg­andi yfir stöðu at­vinnu­mála

Orri Hauks­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins, seg­ir í viðtali við mbl.is að sam­tök­in hafi nokkr­ar áhyggj­ur af ástand­inu og að stjórn­völd hafi bæði fyr­ir og eft­ir hrun ekki staðið sig við að vera sveiflu­jafn­andi afl. Meira