Efnisorð: skattar

Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mik­il hækk­un lána vegna skatta­hækk­ana

Skattahækkanir hafa leitt til um 21,6 milljarða hækkunar á íbúðalánum síðustu 3 árin.
Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mik­il hækk­un lána vegna skatta­hækk­ana

Íbúðarlán hafa hækkað um 21,6 millj­arða á síðustu 3 árum vegna skatta­hækk­ana. Þetta kem­ur fram í svari fjár­mála- og efna­hags­ráðherra við fyr­ir­spurn Guðlaugs Þórs Þórðar­son­ar um skatt­álög­ur og höfuðstól íbúðalána. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 14:37

Smærri fyr­ir­tæk­in verða und­ir

Sigurjón M. Egilsson, blaðamaður og útgefandi.
Viðskipti | mbl | 10.1 | 14:37

Smærri fyr­ir­tæk­in verða und­ir

Hækk­un trygg­ing­ar­gjalds hef­ur komið illa niður á smærri fyr­ir­tækj­um þar sem launa­hlut­fall hækk­ar mun meira en hjá miðlungs­stór­um og stór­um fyr­ir­tækj­um. Þetta leiðir til þess að lít­il fyr­ir­tæki aftra sér frá að ráða nýtt fólk og kem­ur þannig í veg fyr­ir að þau hjálpi til við að draga úr at­vinnu­leysi. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 20:10

Mögu­leg bólu­mynd­un í ferðaþjón­ustu

Torfi G Yngvason, forstjóri Arctic Adventures
Viðskipti | mbl | 18.12 | 20:10

Mögu­leg bólu­mynd­un í ferðaþjón­ustu

Ísland er í augna­blik­inu tísku­áfangastaður fyr­ir hina of­ur­ríku sem eyða miklu. Nauðsyn­legt er að hlúa að ferðaþjón­ust­unni og bíða með skatta­hækk­an­ir þangað til ör­uggt er að ekki sé um bólu­mynd­un að ræða. Þetta er meðal þess sem Torfi G. Yngva­son, for­stjóri Arctic advent­ur­es, seg­ir í sam­tali við mbl.is. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja und­an skatt­in­um

Ríkisskattstjóri og aðilar innan hótelgeirans segja að með nýju virðisaukaskattþrepi muni undanskot aukast.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja und­an skatt­in­um

Með fjölg­un þrepa á virðis­auka­skatt vegna gistiþjón­ustu flæk­ist skatt­kerfið og auk­in hætta verður á und­an­skot­um sam­kvæmt mati rík­is­skatt­stjóra. Heim­ild­ar­menn sem mbl.is hef­ur rætt við inn­an hót­el­geir­ans segja að þetta muni bjóða upp á allskon­ar reiknik­únst­ir og taka und­ir áhyggj­ur skatt­stjóra. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stolt­ur af skattaund­an­skot­um Google

Eric Schmidt, stjórnarformaður Google segist vera stoltur af skattaundanskotum Google.
Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stolt­ur af skattaund­an­skot­um Google

„Við greiðum mikla skatta og við greiðum þá á til­skil­inn hátt.“ Þetta sagði Eric Schmidt, stjórn­ar­formaður Google í sam­tali við Bloom­berg frétta­veit­una. Tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins í Bretlandi voru 2,5 millj­arðar punda í fyrra en ein­ung­is 6 millj­ón­ir voru greidd­ar í skatta. Meira

Viðskipti | mbl | 6.12 | 16:39

Vaxta­bæt­ur skerðast við 4 millj­óna eign

Tímabundin lækkun hlutfalls vegna útreiknings vaxtabóta er framlengt í nýjum fjárlögum.
Viðskipti | mbl | 6.12 | 16:39

Vaxta­bæt­ur skerðast við 4 millj­óna eign

Tölu­verðar breyt­ing­ar verða á skattaum­hverfi hér­lend­is, bæði til hækk­un­ar og lækk­un­ar, í des­em­ber ef áform rík­is­stjórn­ar­inn­ar ganga eft­ir með fjár­laga­frum­varp árs­ins 2013. Meðal ann­ars verður tíma­bundið hlut­fall vegna út­reikn­ings vaxta­bóta fram­lengt, en það mun hafa áhrif á þá sem eiga eign um­fram 4 millj­ón­ir í fast­eign. Meira

Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helm­ing­ur slepp­ur við skatt­inn

Samhliða mikilli fjölgunar ferðamanna hefur gistiþjónusta aukist mikið. Margir þjónustuaðilar virðast hins vegar komast hjá …
Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helm­ing­ur slepp­ur við skatt­inn

Stór hluti gistinátta­skatts, sem sett­ur var á um síðustu ára­mót, skil­ar sér ekki til rík­is­sjóðs. Skv. op­in­ber­um töl­um ber um 50% út af þegar tekið er mið af hót­el­um, gisti­heim­il­um og öðrum sem eiga að greiða skatt­inn. Hót­el­rek­andi seg­ir að þeir sem ekki vilji greiða skatt­inn kom­ist upp með það. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gíf­ur­leg von­brigði“

Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels
Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gíf­ur­leg von­brigði“

„Þarna er verið að tvö­falda virðis­auka­skatt­inn á okk­ur, sem eru gíf­ur­leg von­brigði.“ Þetta seg­ir Kristó­fer Oli­vers­son, fram­kvæmda­stjóri Center­hotels, um um­mæli Katrín­ar Júlí­us­dótt­ur, fjár­málaráðherra, þess efn­is að virðis­auka­skatt­ur á gistiþjón­ustu verði hækkaður í 14%. Meira

Viðskipti | mbl | 13.11 | 17:54

Skatt­byrði fer hækk­andi á Íslandi

Viðskipti | mbl | 13.11 | 17:54

Skatt­byrði fer hækk­andi á Íslandi

Meðalskatt­ar á Íslandi hækkuðu um 0,7 pró­sentu­stig milli ár­anna 2010 og 2011 og voru 36% í fyrra. Meðalskatt­byrði hef­ur hækkað á alla hópa hér­lend­is, en at­hygli vek­ur að tekju­lægri hóp­ar virðast taka á sig hlut­falls­lega mikla hækk­un frá ár­inu 2009. Meira

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skatt­ar stoppa ný­sköp­un

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skatt­ar stoppa ný­sköp­un

Vís­ir og Þor­björn í Grinda­vík hafa síðustu 12 ár rekið þurrk­fyr­ir­tæki til að nýta sjáv­ar­af­urðir bet­ur og fá hærra verð fyr­ir hvert veitt kíló. Með þátt­töku fyr­ir­tækja í sjáv­ar­klas­an­um eru uppi há­leit mark­mið um að auka fram­leiðni um allt að 150% á næstu árum Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Það sem stend­ur upp úr eru upp­hæðirn­ar, en sam­tals hafa skatta­hækk­an­ir frá ár­inu 2008 verið um 87 millj­arðar á verðlagi árs­ins 2013. Þetta seg­ir Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, um nýja skýrslu sem sam­tök­in létu gera um skatta­mál og kynnt var í morg­un. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurf­um stöðugt að vera á tán­um“

Magnús Þór Ásmundsson forstjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurf­um stöðugt að vera á tán­um“

„Við þurf­um stöðugt að vera á tán­um til þess að verja okk­ar starfs­skil­yrði“ sagði Magnús Þór Ásmunds­son, for­stjóri Alcoa á Íslandi, á fundi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í Hörp­unni í morg­un, en hann seg­ir að ný­leg­ar áætlan­ir stjórn­valda um að fram­lengja tíma­bund­inn orku­skatt séu án sam­ráðs við stóriðjuna. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Seg­ir ís­lenska versl­un vera lít­il­láta

Margrét Kristmannsdóttir
Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Seg­ir ís­lenska versl­un vera lít­il­láta

„Við erum allt of lít­il­lát. Við erum nefni­lega ekki að biðja um neitt annað en að rekstr­ar­um­hverfi ís­lenskr­ar versl­un­ar verði sam­keppn­is­hæft við það sem versl­un í helstu ná­granna­lönd­um okk­ar býr við.“ Þetta sagði Mar­grét Krist­manns­dótt­ir á fundi Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í morg­un og gagn­rýndi skattaum­hverfi sem versl­un á Íslandi býr við. Meira

Viðskipti | mbl | 9.10 | 16:00

Sér­kenni­leg rök­semd fyr­ir skatti

Orkuskattur á stóriðju mun halda áfram til 2018. Ein röksemda fyrir skattlagningunni er veiking krónunnar.
Viðskipti | mbl | 9.10 | 16:00

Sér­kenni­leg rök­semd fyr­ir skatti

Það er afar sér­kenni­leg­ur mál­flutn­ing­ur hjá fjár­málaráðherra að rétt­læta skatt­heimtu á stóriðju vegna lágs geng­is krón­unn­ar, seg­ir Þor­steinn Víg­lunds­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka álfram­leiðenda Meira

Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raf­orku­skatt­ur áfram til 2018

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra.
Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raf­orku­skatt­ur áfram til 2018

Raf­orku­skatt­ur­inn sem var sett­ur á árið 2009 og áætlað var að félli niður í lok árs 2012 mun áfram vera í gildi fram til árs­ins 2018. Þetta staðfest­ir Katrín Júlí­us­dótt­ir fjár­málaráðherra í sam­tali við mbl.is. Seg­ir hún tíma­bundn­ar aðstæður rík­is­sjóðs og erfiðleika í efna­hags­líf­inu kalla á áfram­hald­andi skatt­heimtu. Meira

Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svík­ur samn­ing við stóriðjuna

Magnús Þór Ásmundsson, framkvæmdastjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svík­ur samn­ing við stóriðjuna

Sam­tök álfram­leiðenda saka stjórn­völd um að svíkja sam­komu­lag sem gert var við rík­is­stjórn­ina um greiðslu á nýj­um raf­orku­skatti sem lagður er á hverja kíló­vatts­stund og um fyr­ir­fram­greiðslu á tekju­skatti og öðrum op­in­ber­um gjöld­um fyr­ir árin 2013 til 2018. Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafn­greina aðila í skatta­skjól­um

Breska stjórnin þarf að ákveða hvernig hún muni berjast gegn undanskoti skatts.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafn­greina aðila í skatta­skjól­um

Breska fjár­málaráðuneytið mun í næstu viku hefja átak til að ráðast gegn þeim sem hafa flutt fjár­magn sitt í skatta­skjól og þeim sem hafa nýtt sér skatta­hagræðingu til að borga sem lægsta skatta. Meira