Fyrirtækið Líf og heilsa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hinn 11. janúar síðastliðinn. Félagið var rekstraraðili hamborgarastaðarins Metro, en þetta er í annað skiptið á tveimur árum sem rekstraraðili hans fer í gjaldþrot. Meira
Á morgun mun nýjasti Búllu veitingastaðurinn verða opnaður, en hann verður sá sjöundi í röðinni. Eigandinn er Tómas Tómasson sem staðirnir eru kenndir við, en rekstraraðili er Gunnar Már Þráinsson, sem áður hefur rekið bæði Vegamót og Oliver. Meira
Grétar Berndsen og Árni Þór Vigfússon opnuðu fyrr á árinu nýjan skyndibitastað í Stokkhólmi sem hefur fengið góðar móttökur. Hugmyndin var að gera veitingastað með hraðri afgreiðslu en hollum asískum réttum. Meira