Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir að veltutölur sem verslanir í Kringlunni taki saman sýni að það hafi orðið aukning hjá þeim í fatasölu upp á 4% þótt tölur Rannsóknaseturs verslunarinnar sýni samdrátt í fatasölu upp á 12,7% á landsvísu. Meira
Um 80% af fatnaði sem keyptur er á Íslandi eru tvítolluð vegna skriffinnsku við að fá tolla endurgreidda þegar vörur eru keyptar frá Evrópusambandinu sem framleiddar eru utan þess. Of mikil skriffinnska kemur í veg fyrir að sótt er um endurgreiðslu á tollinum. Meira
Í versluninni Hjá Hrafnhildi eru alla jafna þrír ættliðir við störf og leik, en þetta fjölskyldufyrirtæki verður 20 ára næstkomandi fimmtudag. Tæplega 80 ár eru milli elsta og yngsta ættliðsins, en báðar fara þær þó reglulega á fatasýningar erlendis Meira