Efnisorð: Steingrímur J. Sigfússon

Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Drekasvæðið.
Viðskipti | mbl | 8.1 | 19:16

Ekki hægt að neita

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, at­vinnu­mála- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, sagði í Spegl­in­um í gær að þrátt fyr­ir sér­leyfi til rann­sókna og vinnslu kol­vetn­is væri ekki í hendi að leyfi fyr­ir frek­ari vinnslu og bor­un­um feng­ist. Guðni A. Jó­hann­es­son, orku­mála­stjóri seg­ir að ekki sé hægt að neita fyr­ir­tækj­um um slíkt upp­fylli þau öll skil­yrði. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:58

Vilja af­nema ábyrgðar­yf­ir­lýs­ingu

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Kaarlo Jännäri, Gavin Bingham og Jón Sigurðsson, ráðgjafar stjórnvalda um …
Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:58

Vilja af­nema ábyrgðar­yf­ir­lýs­ingu

Sér­fræðinga­hóp­ur um fjár­mála­stöðug­leika legg­ur til að ábyrgðar­yf­ir­lýs­ing rík­is­ins á inn­lán­um í ís­lensk­um bönk­um verði af­num­in, en hún var gef­in út frá því í októ­ber 2008. Í stað henn­ar sé æski­legt að taka upp inn­lána­trygg­inga­kerfi í sam­ræmi við vænt­an­lega til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýr­ari ábyrgð og verklag

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG.
Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýr­ari ábyrgð og verklag

Stein­grím­ur J. Sig­fús­sona, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, seg­ir að hug­mynd­ir um heild­ar­um­gjörð laga um ís­lenskt fjár­mála­kerfi séu ekki um­bylt­ing, en að þar sé ábyrgð og verklag gert skýr­ara. Seg­ir hann nauðsyn­legt að sam­einuð stofn­un Fjár­mála­eft­ir­lits og Seðlabanka yrði mjög valda­mikið, en að slíkt væri nauðsyn­legt í litlu sam­fé­lagi Meira

Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svík­ur samn­ing við stóriðjuna

Magnús Þór Ásmundsson, framkvæmdastjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svík­ur samn­ing við stóriðjuna

Sam­tök álfram­leiðenda saka stjórn­völd um að svíkja sam­komu­lag sem gert var við rík­is­stjórn­ina um greiðslu á nýj­um raf­orku­skatti sem lagður er á hverja kíló­vatts­stund og um fyr­ir­fram­greiðslu á tekju­skatti og öðrum op­in­ber­um gjöld­um fyr­ir árin 2013 til 2018. Meira