Efnisorð: Seðlabanki Íslands

Viðskipti | mbl | 21.2 | 15:15

Már seg­ir frétt Bloom­berg vill­andi

Már Guðmundsson
Viðskipti | mbl | 21.2 | 15:15

Már seg­ir frétt Bloom­berg vill­andi

Már Guðmunds­son, seðlabanka­stjóri, sendi frá sér til­kynn­ingu í dag þar sem hann gagn­rýn­ir frétt Bloom­berg-frétta­veit­unn­ar frá 19. fe­brú­ar. Seg­ir hann að staðhæf­ing­ar sem þar séu sett­ar fram séu blaðamanns en ekki hans sjálfs, þótt óbeint sé gefið í skyn að svo sé. Meira

Viðskipti | mbl | 12.2 | 17:02

Seðlabank­inn lækk­ar lág­marks­fjár­hæð

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 12.2 | 17:02

Seðlabank­inn lækk­ar lág­marks­fjár­hæð

Seðlabanki Íslands mun halda gjald­eyr­isút­boð hinn 19. mars næst­kom­andi sem eru liður í los­un hafta á fjár­magnsviðskipt­um. Lág­marks­fjár­hæð til þátt­töku í útboðunum hef­ur verið lækkuð tölu­vert frá síðasta útboði. Meira

Viðskipti | mbl | 12.2 | 15:34

Fersk skila­boð frá seðlabanka­stjóra

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Viðskipti | mbl | 12.2 | 15:34

Fersk skila­boð frá seðlabanka­stjóra

Í viðtali Más Guðmunds­son­ar, seðlabanka­stjóra, við Reu­ters-frétta­veit­una fel­ast fersk skila­boð um að verðbólgu­mark­miðin hafi að hluta til vikið fyr­ir geng­is­mark­miðum. Þá er heil­brigði hag­kerf­is­ins í heild farið að spila stærri rullu í ákv­arðana­tök­unni en áður. Meira

Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Íslend­ing­ar völdu bestu leiðina eft­ir hrunið með því að leyfa bönk­un­um að falla, en setja svo upp fjár­magns­höft og draga þannig úr mögu­leg­um áföll­um sem gætu riðið yfir fjár­mála­kerfið. Þetta kem­ur fram í skýrslu sem Þor­steinn Þor­geirs­son og Paul van den Noord sem kynnt var í Seðlabank­an­um í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 6.2 | 11:35

Áfram hæg­ir á fjár­fest­ing­um

Bjarni Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að skortur á fjárfestingum sé stórt vandamál.
Viðskipti | mbl | 6.2 | 11:35

Áfram hæg­ir á fjár­fest­ing­um

Síðustu ár hef­ur fjár­fest­ing á Íslandi verið mjög lág þegar horft er til sögu­legs sam­heng­is. Bent hef­ur verið á að lágt fjár­fest­ing­arstig skili sér í færri nýj­um störf­um. Bjarni Gylfa­son, hag­fræðing­ur Sam­taka iðnaðar­ins, seg­ir í sam­tali við mbl.is að þessi skort­ur á fjár­fest­ing­um sé stórt vanda­mál. Meira

Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:33

Spá 3,5% olíu­verðslækk­un á ár­inu

Seðlabankinn spáir því að olíuverð muni lækka um 3,5% á þessu ári. Þá gerir bankinn …
Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:33

Spá 3,5% olíu­verðslækk­un á ár­inu

Seðlabanki Íslands spá­ir því að olíu­verð muni lækka um 3,5% á þessu ári. Þá ger­ir bank­inn ráð fyr­ir að verðlag helstu út­flutn­ingsaf­urða Íslands verði lak­ara á þessu ári en gert var ráð fyr­ir í síðustu spá. Meira

Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:07

Svart­sýn spá Seðlabank­ans

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 6.2 | 10:07

Svart­sýn spá Seðlabank­ans

Í nýj­asta hefti Pen­inga­mála Seðlabank­ans er dreg­in upp nokkuð verri mynd af stöðu mála hér á landi en Seðlabank­inn hef­ur áður gert. Hag­vaxt­ar­spá bank­ans fyr­ir árið 2013 er lækkuð úr 3% niður í 2,1% frá því í spá bank­ans frá í nóv­em­ber. Einnig er end­ur­skoðuð spá fyr­ir árið 2012 lækkuð úr 2,5% niður í 2,2%. Meira

Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:06

Krón­an á erfitt upp­drátt­ar á vet­urna

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 7.1 | 15:06

Krón­an á erfitt upp­drátt­ar á vet­urna

Hugs­an­legt er að Seðlabank­inn verði árstíðasveiflu­jafn­ari á gjald­eyr­is­markaði þar sem hann verður stór­tæk­ur í kaup­um yfir sum­ar­tím­ann þegar gjald­eyr­is­inn­flæði er sem mest, en stöðvi kaup­in eða selji jafn­vel gjald­eyri á vet­urna þegar krón­an á erfiðara upp­drátt­ar. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 16:40

Rúm­lega 50% aukn­ing í gjald­eyr­isút­boði

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 18.12 | 16:40

Rúm­lega 50% aukn­ing í gjald­eyr­isút­boði

Seðlabank­an­um bár­ust 86 til­boð til að kaupa evr­ur í skipt­um fyr­ir ís­lensk­ar krón­ur til fjár­fest­ing­ar til langs tíma í ís­lensku at­vinnu­lífi eða gegn greiðslu í rík­is­verðbréf­um í síðasta gjald­eyr­isút­boði bank­ans. Heild­ar­upp­hæð til­boða sem bank­inn tók var um 57% hærri en var samþykkt í útboðinu í nóv­em­ber. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 17:22

Greiddu ekki af evruláni

ALMC hf. gerði lánasamning við Deutsche Bank þann 16. mars. Seðlabankinn hefur stoppað greiðslu þess …
Viðskipti | mbl | 13.12 | 17:22

Greiddu ekki af evruláni

ALMC hf., móður­fé­lag Straums fjár­fest­inga­banka, staðfest­ir í til­kynn­ingu að greiðsla vegna evruláns hafi verið stöðvuð af Seðlabank­an­um. Kem­ur þar fram að beðið sé úr­lausna á tækni­leg­um atriðum sem Seðlabank­inn hafi vakið at­hygli á. Meira

Viðskipti | mbl | 3.12 | 16:42

Nettóskuld­ir aukast um 345 millj­arða

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 3.12 | 16:42

Nettóskuld­ir aukast um 345 millj­arða

Viðskipta­jöfnuður mæld­ist hag­stæður um 29,4 millj­arða á þriðja árs­fjórðungi sam­an­borið við 52,8 millj­arða óhag­stæðan jöfnuð fjórðung­inn á und­an. Nettóskuld­ir þjóðarbús­ins juk­ust um 345 millj­arða milli árs­fjórðunga, en það má reka til skrán­ing­ar Seðlabank­ans á inni­stæðum þrota­búa gömlu bank­anna sem gjald­eyr­is­forða. Meira

Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:51

Spá 5% hækk­un íbúðaverðs á ári

Seðlabankinn telur að húsnæðisverð muni hækka um 5% á ári næstu 3 árin.
Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:51

Spá 5% hækk­un íbúðaverðs á ári

Seðlabank­inn spá­ir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafn­verði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólgu­spá bank­ans reikn­ar hann með að raun­verð íbúðar­hús­næðis muni hækka um ríf­lega 2% á ári á tíma­bil­inu. Meira

Viðskipti | mbl | 16.11 | 10:49

Már seg­ir Íslend­inga ráða för

Már Guðmundsson á fundi Viðskiptaráðs Íslands í morgun
Viðskipti | mbl | 16.11 | 10:49

Már seg­ir Íslend­inga ráða för

Vanda­málið varðandi út­greiðslur úr þrota­bú­um gömlu bank­anna er minna en af er látið, en það þarf að passa að tíma­setn­ing og leiðir greiðslna séu með þeim hætti að það raski ekki greiðslu­jöfnuði Íslands. Þetta sagði Már Guðmunds­son, seðlabanka­stjóri, á pen­inga­mála­fundi Viðskiptaráðs Íslands í morg­un. Meira

Viðskipti | mbl | 14.11 | 12:49

Mild­ari tónn hjá Seðlabank­an­um

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 14.11 | 12:49

Mild­ari tónn hjá Seðlabank­an­um

Tónn­inn í vaxta­ákvörðun seðlabank­ans var að þessu sinni nokkuð mild­ari en áður og ger­ir bank­inn ráð fyr­ir því að nú­ver­andi nafn­vext­ir nægi til þess að ná verðbólgu­mark­miðinu. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 11:02

Deilt um vaxta­ákvörðun

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður Peningastefnunefndar
Viðskipti | mbl | 18.10 | 11:02

Deilt um vaxta­ákvörðun

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabank­ans klofnaði í af­stöðu sinni um vaxta­ákvörðun á síðasta fundi nefnd­ar­inn­ar fyr­ir tveim­ur vik­um. Þetta kem­ur fram í fund­ar­gerð sem birt hef­ur verið á vef Seðlabank­ans. Þrír nefnd­ar­manna studdu til­lögu seðlabanka­stjóra um óbreytta vexti, en tveir töldu töldu nauðsyn­legt að hækka vext­ina um 0,25 pró­sent­ur. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýr­ari ábyrgð og verklag

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG.
Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýr­ari ábyrgð og verklag

Stein­grím­ur J. Sig­fús­sona, at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, seg­ir að hug­mynd­ir um heild­ar­um­gjörð laga um ís­lenskt fjár­mála­kerfi séu ekki um­bylt­ing, en að þar sé ábyrgð og verklag gert skýr­ara. Seg­ir hann nauðsyn­legt að sam­einuð stofn­un Fjár­mála­eft­ir­lits og Seðlabanka yrði mjög valda­mikið, en að slíkt væri nauðsyn­legt í litlu sam­fé­lagi Meira

Viðskipti | mbl | 12.10 | 16:06

Lít­il bjart­sýni hjá stjórn­end­um

Útgerðarmenn eru svartsýnni en aðrir í nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins og Seðlabankans
Viðskipti | mbl | 12.10 | 16:06

Lít­il bjart­sýni hjá stjórn­end­um

Aðeins 6,4% stjórn­enda segja aðstæður í at­vinnu­líf­inu frek­ar góðar, meðan um helm­ing­ur tel­ur þær slæm­ar og 45,5% telja þær hvorki góðar né slæm­ar. Þeir telja sig hafa nægt starfs­fólk og að því muni jafn­vel fækka lít­il­lega á næstu mánuðum Meira

Viðskipti | mbl | 12.10 | 11:55

Skuld­um 90% meira en áður var talið

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 12.10 | 11:55

Skuld­um 90% meira en áður var talið

Skuld­ir þjóðabús­ins eru mun meiri en áður hef­ur verið haldið fram af Seðlabank­an­um og öll áform um af­nám gjald­eyr­is­haft­anna verða ótrú­verðug uns heil­stætt mat hef­ur verið gert á skulda­stöðunni. Þetta kem­ur fram í markaðspunkt­um grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:53

Minni vöxt­ur í einka­neyslu

Greiningardeild Íslandsbanka telur að vöxtur einkaneyslu sé að hægjast.
Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:53

Minni vöxt­ur í einka­neyslu

Raun­aukn­ing í korta­veltu ein­stak­linga inn­an­lands í júlí og ág­úst var aðeins 0,6%. Þetta gef­ur fyr­ir­heit fyr­ir því að vöxt­ur einka­neyslu á þriðja árs­fjórðungi verði hæg­ari en á und­an­förn­um fjórðung­um og jafn­vel sá hæg­asti síðan á fyrsta fjórðungi í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 19.9 | 18:01

Neit­ar að tjá sig við Bloom­berg

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 19.9 | 18:01

Neit­ar að tjá sig við Bloom­berg

Talsmaður Seðlabank­ans, Stefán Stef­áns­son vildi ekki tjá sig við Bloom­berg frétta­veit­una aðspurður um það hvort að tveir stór­ir er­lend­ir aðilar hafi fengið að skipta krón­um í gjald­eyri án þess að fjár­mun­irn­ir hafi á þess­ari stundu verið flutt­ir úr landi. Meira

Viðskipti | mbl | 19.9 | 17:19

At­huga­semd frá Seðlabank­an­um

Seðlabanki Íslands.
Viðskipti | mbl | 19.9 | 17:19

At­huga­semd frá Seðlabank­an­um

Í kjöl­far frétt­ar Morg­un­blaðsins í dag um að tveir stór­ir er­lend­ir aðilar hafi fengið að skipta krón­um í gjald­eyri hef­ur Seðlabank­inn sent frá sér at­huga­semd. Meira

Viðskipti | mbl | 17.9 | 18:21

Lít­ill ábati af evruaðild

Már Guðmundsson seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 17.9 | 18:21

Lít­ill ábati af evruaðild

Þór­ar­inn Pét­urs­son, aðal­hag­fræðing­ur Seðlabank­ans, seg­ir að „Ísland hef­ur færst nær því að vera heppi­leg­ur aðili að evr­ópska myntsvæðinu, en Ísland er hins veg­ar enn í þeim hópi Evr­ópu­ríkja sem minnst­an ábata hefðu að slíkri aðild“ Meira

Viðskipti | mbl | 17.9 | 16:34

Segja evr­una besta kost­inn

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Viðskipti | mbl | 17.9 | 16:34

Segja evr­una besta kost­inn

Seðlabanki Íslands kynnti í dag skýrslu um val­kosti Íslands í gjald­miðils- og geng­is­mál­um. Seðlabank­inn tel­ur evr­una vera væn­leg­asta kost­inn ef ann­ar gjald­miðill er tek­inn upp, en þar á eft­ir komi danska krón­an. Meira

Viðskipti | mbl | 4.9 | 14:22

Gagn­rýna reikniaðferðir Seðlabank­ans

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 4.9 | 14:22

Gagn­rýna reikniaðferðir Seðlabank­ans

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka gagn­rýn­ir Seðlabank­ann fyr­ir reiknik­únst­ir þar sem gömlu bank­arn­ir og Acta­vis eru tek­in út fyr­ir reikni­formúl­ur Seðlabank­ans og er lagt til að leiðrétt verði einnig fyr­ir áhrif­um þess þegar gömlu bank­arn­ir kom­ast í eigu kröfu­hafa, en það mun hafa mik­il áhrif á viðskipta­jöfnuðinn. Meira

Viðskipti | mbl | 3.9 | 16:23

Viðskipta­jöfnuður áfram nei­kvæður

Viðskiptajöfnuður var áfram neikvæður á öðrum ársfjórðungi. Peningaseðlar Íslenskir Dollarar og Bresk pund
Viðskipti | mbl | 3.9 | 16:23

Viðskipta­jöfnuður áfram nei­kvæður

Viðskipta­jöfnuður mæld­ist óhag­stæður um 49,6 millj­arða á öðrum árs­fjórðungi sam­an­borið við 47,1 millj­arð fjórðung­inn á und­an. Af­gang­ur af vöru­skipt­um við út­lönd var 12,8 millj­arðar og 12 millj­arðar á þjón­ustu­viðskipt­um. Meira

Viðskipti | mbl | 28.8 | 18:05

Eiga 922 millj­arða er­lend­is

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 28.8 | 18:05

Eiga 922 millj­arða er­lend­is

Inn­lend­ir aðilar áttu 922 millj­arða í er­lend­um verðbréf­um í loks árs 2011 og jókst sú eign um 125,5 millj­arða frá ár­inu á und­an. Hlut­deild­ar­skír­teini töld­ust fyr­ir stærst­um hluta eign­anna, en 441,6 millj­arðar eru í slík­um skír­tein­um. Meira

Viðskipti | mbl | 27.8 | 17:40

Varúðarregl­ur eft­ir fjár­magns­höft

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 27.8 | 17:40

Varúðarregl­ur eft­ir fjár­magns­höft

Seðlabanki Íslands hef­ur birt á heimasíðu sinni sérritið Varúðarregl­ur eft­ir fjár­magns­höft; skýrslu Seðlabank­ans til efna­hags- og viðskiptaráðherra. Seg­ir í til­kynn­ingu með skýrsl­unni að setja þurfi varúðarregl­ur til að verja fjár­mála­kerfið meðan verið sé að losa um höft­in. Meira

Viðskipti | mbl | 22.8 | 16:26

Segja Seðlabank­ann sadd­an

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 22.8 | 16:26

Segja Seðlabank­ann sadd­an

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka seg­ir Seðlabank­ann sadd­an í bil og að geng­is­styrk­ing krón­unn­ar hafi komið í veg fyr­ir vaxta­hækk­un. Hún gagn­rýn­ir hins veg­ar bank­ann fyr­ir gengi krón­unn­ar sem „fær ekki staðist“. Meira