Danska ríkisstjórnin á ekki að koma bönkum sem teljast „of stórir til að falla“ til aðstoðar í framtíðinni. Í stað þess munu bankarnir þurfa að sýna fram á hærra eiginfjárhlutfall til að komast hjá skakkaföllum ef önnur bankakreppa ríður yfir. Meira
Í dag hófust réttarhöld í Danmörku yfir fyrrum forstjórum EBH bankans og Sparekassen Himmerland, auk þriggja annarra starfsmanna. Eru þeir sakaðir um markaðsmisnotkun með því að hafa haldið verði bréfa bankanna tveggja uppi á fölskum forsendum. Meira