Á laugardaginn voru 20 ár síðan HB Grandi var fyrst skráð í Kauphöllina, en það var 15. desember árið 1992. Í tilefni af því var fulltrúum fyrirtækisins boðið í heimsókn hjá Kauphöllinni þar sem Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sögðu nokkur orð. Meira
Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstjóra HB Granda hf. Meira
HB Grandi tapaði 1,5 milljónum evra á fyrri hluta ársins, en tekjur félagsins jukust á sama tíma um 17 milljónir evra. Skýringu tapsins má rekja til virðisrýrnunar sem varð á aflaheimildum, en gert var virðisrýrnunarpróf sem sýnir að rekstrarvirði félagsins lækkar um 136 milljónir evra. Meira