Efnisorð: HB Grandi

Viðskipti | mbl | 17.12 | 11:41

HB Grandi á markaði í 20 ár

20 ára afmæli HB Granda fagnað á skilti Nasdaq á Time Square í New York …
Viðskipti | mbl | 17.12 | 11:41

HB Grandi á markaði í 20 ár

Á laugardaginn voru 20 ár síðan HB Grandi var fyrst skráð í Kauphöllina, en það var 15. desember árið 1992. Í tilefni af því var fulltrúum fyrirtækisins boðið í heimsókn hjá Kauphöllinni þar sem Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sögðu nokkur orð. Meira

Viðskipti | mbl | 20.9 | 12:29

Ráðinn forstjóri HB Granda

Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda
Viðskipti | mbl | 20.9 | 12:29

Ráðinn forstjóri HB Granda

Vilhjálmur Vilhjálmsson hefur tekið við starfi forstjóra HB Granda hf. Meira

Viðskipti | mbl | 29.8 | 16:39

Tap og virðislækkun hjá HB Granda

Hluti af athafnasvæði HB Granda á Vopnafirði.
Viðskipti | mbl | 29.8 | 16:39

Tap og virðislækkun hjá HB Granda

HB Grandi tapaði 1,5 milljónum evra á fyrri hluta ársins, en tekjur félagsins jukust á sama tíma um 17 milljónir evra. Skýringu tapsins má rekja til virðisrýrnunar sem varð á aflaheimildum, en gert var virðisrýrnunarpróf sem sýnir að rekstrarvirði félagsins lækkar um 136 milljónir evra. Meira