Efnisorð: Þýskaland

Viðskipti | mbl | 13.11 | 14:40

Neikvæðar horfur í Þýskalandi

Traust þýskra fjárfesta fer dvínandi.
Viðskipti | mbl | 13.11 | 14:40

Neikvæðar horfur í Þýskalandi

Traust fjárfesta á þýska hagkerfinu fer dvínandi, en væntingarvísitala ZEW-hagfræðistofnunarinnar lækkaði í nóvember niður í mínus 15,7 stig. Þýskalandi hefur hingað til tekist að fóta sig betur í skuldakrísunni en hinum 17 evruþjóðunum, en sérfræðingar hafa þó varað við því að landið geti ekki staðið óskaddað endalaust. Meira

Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Antonis Samaras og Angela Merkel.
Viðskipti | AFP | 24.8 | 15:51

Merkel vill Grikkland áfram með evru

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Antonis Samaras, forsætisráðherra Grikklands í dag og fóru þau meðal annars yfir áframhald á aðstoð evrusvæðisins við Grikkland. Sagði Merkel eftir fundinn að hún vildi áfram að Grikkland tæki þátt í evrusamstarfinu. Meira

Viðskipti | AFP | 13.8 | 11:28

Borga fyrir að geyma í Þýskalandi

Fjárfestar flykkjast til Angelu Merkel í Þýskalandi
Viðskipti | AFP | 13.8 | 11:28

Borga fyrir að geyma í Þýskalandi

Fjárfestar eru tilbúnir að borga allt að 0,5% fyrir að geyma peninga í formi ríkisskuldabréfa útgefinna af Þýskalandi. Meira

Viðskipti | AFP | 2.8 | 11:11

Þýskaland heldur AAA-einkunn

Þýskaland heldur lánshæfi sínu samkvæmt Standard og Poor's
Viðskipti | AFP | 2.8 | 11:11

Þýskaland heldur AAA-einkunn

Matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur staðfest topplánshæfiseinkunn fyrir Þýskaland með stöðugum langtímahorfum. Fylgir fyrirtækið þar með ekki í kjölfar Moody's sem lækkaði langtímahorfur ríkisins úr stöðugum í neikvæðar í síðustu viku. Meira