Fjarskiptafyrirtækið Nova hagnaðist um 503 milljónir á síðasta ári, en heildartekjur voru 4,4 milljarðar og jukust úr 3,75 milljörðum árið áður. Viðskiptavinum fjölgaði um 13,3% á árinu og voru í lok þess tæplega 113 þúsund. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Meira
Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, segir í samtali við Alkemistann að það sé best fyrir fyrirtæki að koma hreint fram ef upp koma vandamál. Ekkert þýði að reyna að fela þau og í slíkum tilfellum telur hún rétt af stjórnanda að upplýsa viðskiptavini hvað fór úrskeiðis og hvernig verði tekið á málinu. Meira
Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, hefur starfað að markaðsmálum hjá þremur fyrirtækjum sem hafa unnið til markaðsverðlauna ÍMARK meðan hún hefur verið um borð. Nýverið bættist ein skrautfjöðrin við í hattinn þegar Liv fékk sjálf verðlaun fyrir sitt starf til markaðsmála. Meira