Gjaldeyrishöftin verða áfram út árið 2015 vegna takmarkaðs árangurs við að draga úr stærð aflandskrónustabbans. Þrátt fyrir það gengur endurreisnin hérlendis nokkuð vel, en varað er við nokkrum áhættuþáttum eins og áframhaldandi hárrar verðbólgu og töfum á uppbyggingu orkufreks iðnaðar Meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kynnti í gær endurskoðaða efnahagsspá sína og óhætt er að segja að tíðindin hafi verið nokkuð sláandi. Sjóðurinn dregur úr fyrri spám sínum um efnahagsvöxt bæði í ár og næsta ár og ítrekar nauðsyn þess að evruríkin dragi úr óvissu. Meira