Árið hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá Símanum og verkefni næsta árs gefa ekki til kynna að kyrrstaða sé í kortunum. Á komandi ári ætlar fyrirtækið að tengja milli 30 og 40 þúsund heimili við ljósnetskerfið, 4G-væðast og koma snjallsímaskóla formlega í framkvæmd. Samkeppni við Farice er einnig í skoðun. Meira
Tal hefur nú fært öll heildsöluviðskipti sín til Símans í kjölfar þess að fyrirtækin undirrituðu samninga sem ná til allrar fjarskiptaþjónustu Tals. Tal hefur hingað til átt heildsöluviðskipti við bæði Símann og Vodafone. Meira