Tillögur starfshóps um málefni Íbúðalánasjóðs voru lagðar fyrir á ríkisstjórnarfundi í morgun, en ákveðið var að fresta ákvörðunum um málið fram til næstkomandi þriðjudags. Þetta sagði Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, í samtali við mbl.is. Meira
Ákvörðun um aðstoð ríkisins við Íbúðalánasjóð verður tekin seinna á þessu ári og sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra í samtali við mbl.is að vinnu vegna málsins yrði lokið áður en fjárlög verða kynnt í haust. Sjóðurinn þarf 14,4 milljarða til að ná 5% eiginfjárhlutfalli. Meira