Íslandsbanki hefur tilkynnt um vaxtalækkun, en hún kemur í kjölfarið á stýrivaxtalækkun Seðlabankans um 0,5 prósentustig sem kynnt var í gær. Þetta er í annað skiptið í vikunni sem bankinn tilkynnir um vaxtalækkun, en það gerði hann einnig á mánudaginn. Meira
Fjórum var sagt upp hjá Íslandsbanka í morgun vegna skipulagsbreytinga. Þrír þeirra voru að nálgast eftirlaunaaldur og var boðið að hætta fyrr. Um 1.100 manns starfa hjá fyrirtækinu. Meira
Íslandsbanki hefur gefið út nýjan flokk sértryggðra skuldabréfa. Um er að ræða óverðtryggða útgáfu, 3 ára flokk, ISLA CB 15 að upphæð 1,24 milljarðar íslenskra króna á ávöxtunarkröfunni 6,5%. Meira
Raforkuframleiðsla hefur aukist um 124% frá aldamótum, frumorkunotkun hefur einnig farið upp um 70% og hlutfall sérfræðinga hjá verkfræði- og ráðgjafafyrirtækjum sem starfa í orkugeiranum hefur stækkað töluvert á síðustu árum. Meira