Efnisorð: Íslandsbanki

Viðskipti | mbl | 19.3 | 12:42

Íslandsbanki lækkar aftur vexti

Viðskipti | mbl | 19.3 | 12:42

Íslandsbanki lækkar aftur vexti

Íslandsbanki hefur tilkynnt um vaxtalækkun, en hún kemur í kjölfarið á stýrivaxtalækkun Seðlabankans um 0,5 prósentustig sem kynnt var í gær. Þetta er í annað skiptið í vikunni sem bankinn tilkynnir um vaxtalækkun, en það gerði hann einnig á mánudaginn. Meira

Viðskipti | mbl | 22.11 | 11:26

Fjórum sagt upp hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki við Kirkjusand.
Viðskipti | mbl | 22.11 | 11:26

Fjórum sagt upp hjá Íslandsbanka

Fjórum var sagt upp hjá Íslandsbanka í morgun vegna skipulagsbreytinga. Þrír þeirra voru að nálgast eftirlaunaaldur og var boðið að hætta fyrr. Um 1.100 manns starfa hjá fyrirtækinu. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 16:03

Íslandsbanki gefur út ný skuldabréf

Íslandsbanki við Kirkjusand.
Viðskipti | mbl | 18.10 | 16:03

Íslandsbanki gefur út ný skuldabréf

Íslandsbanki hefur gefið út nýjan flokk sértryggðra skuldabréfa. Um er að ræða óverðtryggða útgáfu, 3 ára flokk, ISLA CB 15 að upphæð 1,24 milljarðar íslenskra króna á ávöxtunarkröfunni 6,5%. Meira

Viðskipti | mbl | 14.9 | 14:06

Verkfræðingar færast yfir í orkugeirann

Búrfellsvirkjun
Viðskipti | mbl | 14.9 | 14:06

Verkfræðingar færast yfir í orkugeirann

Raforkuframleiðsla hefur aukist um 124% frá aldamótum, frumorkunotkun hefur einnig farið upp um 70% og hlutfall sérfræðinga hjá verkfræði- og ráðgjafafyrirtækjum sem starfa í orkugeiranum hefur stækkað töluvert á síðustu árum. Meira