Efnisorð: Vilhjálmur Egilsson

Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Seg­ir Ísland nyrsta Afr­íku­ríkið

Það sem stend­ur upp úr eru upp­hæðirn­ar, en sam­tals hafa skatta­hækk­an­ir frá ár­inu 2008 verið um 87 millj­arðar á verðlagi árs­ins 2013. Þetta seg­ir Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, um nýja skýrslu sem sam­tök­in létu gera um skatta­mál og kynnt var í morg­un. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Viðskipti | mbl | 17.10 | 16:55

Betri niðurstaða en bú­ist var við

Starf­andi ein­stak­ling­um fjölgaði um 7500 í sept­em­ber miðað við sama tíma í fyrra. At­vinnu­laus­um fækkaði einnig og eru nú 9 þúsund, miðað við rúm­lega 10 þúsund í fyrra. Vil­hjálm­ur Eg­ils­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins sagði í sam­tali við mbl.is að sér væri nokkuð létt­ara yfir þess­um töl­um en þeim sem birt­ust í júlí og ág­úst. Meira